Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
banner
   fös 07. janúar 2022 21:24
Victor Pálsson
Þýskaland: Gladbach vann Bayern á Allianz
Bayern 1 - 2 Borussia M.
1-0 Robert Lewandowski ('18 )
1-1 Florian Neuhaus ('27 )
1-2 Stefan Lainer ('31 )

Bayern Munchen tapaði mjög óvænt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Borussia Mönchengladbach.

Leikurinn var á Allianz Arena, heimavelli Bayern, en honum lauk með 2-1 sigri gestaliðsins. Það vantaði marga í lið Bæjara sem stillti upp ungum leikmönnum á varamannabekknum.

Robert Lewandowski kom Bayern yfir snemma í fyrri hálfleik en í kjölfarið fylgdu tvö mörk frá Gladbach.

Florian Neuhaus og Stefan Lainer gerðu mörkin til að lyfta Gladbach upp í 11. sæti deildarinnar.

Bayern var að tapa sínum þriðja leik á tímabilinu en er enn með níu stiga forskot á toppnum.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir
banner
banner
banner