Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   fös 08. janúar 2021 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
El Hadji Diouf orðinn yfirmaður knattspyrnumála í Senegal
El Hadji Diouf, fyrrum leikmaður Liverpool, er orðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá senegalska félagiju Guediawaye FC.

Diouf hætti að spila árið 2015 en í dag er hann 39 ára gamall.

Guediawaye er í næstefstu deild en stefnir á sæti í efstu deild.

Diouf kom til Liverpool árið 2002 og lék einnig með Blackburn, Bolton, Leeds og Sunderland á sínum ferli.
Athugasemdir
banner