banner
fim 08.mar 2018 11:25
Elvar Geir Magnússon
Fjölmiđlafulltrúi KSÍ fór međ sjúkraţyrlu í Rússlandi
watermark Ómar hlaut heiđursverđlaun Fótbolta.net 2016.
Ómar hlaut heiđursverđlaun Fótbolta.net 2016.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ómar Smárason, fjölmiđlafulltrúi KSÍ, var fluttur međ sjúkraţyrlu í Rússlandi í síđustu viku ţar sem hann var staddur í vinnuferđ. Hann missti skyndilega mátt í vinstri hluta líkamans.

„Ţetta hefur fariđ betur en á horfđist, ég var undirbúa mig undir daginn í Gelendzhik ţegar ég fékk ađ ţeir halda vćga blćđingu. Ég missti alveg máttinn og stjórn á vinstri hluta líkamans, löppin gaf sig og höndin virkađi ekki," sagđi Ómar viđ 433.is.

Ómar var fluttur međ sjúkraţyrlu á hátćknisjúkrahúsiđ í Krasnodar ţar sem hann var nokkra daga á gjörgćsludeild en hann er nú kominn heim til Íslands.

„Ţađ var virkilega vel hugsađ um mig og Íslendingar sem fara á Heimsmeistaramótiđ í sumar ţurfa ekki ađ óttast neitt. Ţađ er allt í toppstandi miđađ viđ ţessa reynslu mína af sjúkrahúsum, ţađ er bara góđ regla ađ vera međ tryggingarskírteiniđ útprentađ."

Ţađ er mikiđ álag á Ómari enda HM framundan og líklegt ađ ţađ hafi haft áhrif.

„Ég held ađ ég ţurfi kannski ađ vinna minna, ţađ er erfitt ađ halda sér alveg í burtu. Ég held ađ svona gerist bara í langtíma álagi, ţađ er ekki nein ein skýring. Ég fer í frekari rannsóknir hérna heima. Mađur lćrir ađ meta hlutina ađeins betur og ţegar svona kemur upp setur ţetta allt í meira samhengi. Ég hef ţađ ágćtt eftir ţetta, ţrekiđ er afar lítiđ. Ég fer í göngutúr og líđur eins og ég hafi veriđ ađ taka heila ćfingu í rćktinni, ţetta kemur," segir Ómar viđ 433 en hann er harđákveđinn í ţví ađ ná sér góđum og fara međ strákunum okkar á HM í Rússlandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía