sun 08. maí 2022 12:17
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska - Nketiah áfram fremstur
Mynd: Getty Images

Byrjunarliðin í leikjunum sem hefjast kl 13 í ensku deildinni eru komin í hús.


Arsenal getur náð fjögurra stiga forystu á erkifjendurna í Tottenham í baráttunni um 4. sætið með sigri á Leeds í dag. Mikel Arteta gerir eina breytingu frá sigri gegn West Ham í síðustu umferð. Cedric Soares kemur inn fyrir Nuno Tavares.

Mótherjar Arsenal í Leeds eru í mikilli fallbaráttu en Jesse Marsch gerir þrjár breytingar á liðinu frá 4-0 tapi gegn Man City. Stuart Dallas fótbrotnaði illa í síðasta leik en Struijk og Rodrigo fá sér sæti á bekknum. Gelhardt, James og Llorente koma inn í liðið.

Everton kemst uppúr fallsæti ef Leeds misstígur sig og Everton vinnur. Lampard stillir upp sama liði og vann Chelsea. Vardy er á bekknum hjá Leicester í dag.

Arsenal: Ramsdale, Tomiyasu, Holding, Gabriel, Soares, Elneny, Xhaka, Saka, Odegaard, Martinelli, Nketiah.

Leeds: Meslier, Ayling, Koch, Llorente, Firpo, Phillips, Klich, Raphinha, James, Harrison, Gelhardt.

Leicester: Schmeichel, Amartey, Evans, Fofana, Castagne, Mendy, Tielemans, Dewsbury-Hall, Perez, Iheanacho, Daka.

Everton: Pickford, Coleman, Holgate, Mina, Mykolenko, Delph, Doucoure, Gray, Iwobi, Gordon, Richarlison.

Norwich: Krul, Aarons, Byram, Hanley, Williams, Gilmour, Dowell, Sorensen, Lees-Melou, Rashica, Pukki.

West Ham: Fabianski, Coufal, Cresswell, Zouma, Dawson, Rice, Fornals, Lanzini, Benrahma, Bowen, Antonio


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner