Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Ísland er í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi, en leikið er á Englandi dagana 22.-28. mars. Efsta lið riðilsins fer beint áfram í lokakeppnina sem fer fram á Möltu dagana 3.-16. júlí 2023.
Stjarnan á flesta fulltrúa í hópnum eða þrjá talsins, sex leikmenn eru hjá erlendum félagsliðum. Þar á meðal er Kristian Nökkvi Hlynsson sem hefur að mestu verið að spila með U21 landsliðinu.
Ísland er í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi, en leikið er á Englandi dagana 22.-28. mars. Efsta lið riðilsins fer beint áfram í lokakeppnina sem fer fram á Möltu dagana 3.-16. júlí 2023.
Stjarnan á flesta fulltrúa í hópnum eða þrjá talsins, sex leikmenn eru hjá erlendum félagsliðum. Þar á meðal er Kristian Nökkvi Hlynsson sem hefur að mestu verið að spila með U21 landsliðinu.
Hópurinn
Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik
Daníel Freyr Kristjánsson - FC Midtjylland
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Halldór Snær Georgsson - Fjölnir
Þorsteinn Aron Antonsson - Fulham
Arnar Daníel Aðalsteinsson - Grótta
Arnar Númi Gíslason - Grótta
Lúkas Jóhannes Petersson - Hoffenheim
Haukur Andri Haraldsson - ÍA
Ingimar Stöle Thorbjörnsson - KA
Adolf Daði Birgisson - Stjarnan
Eggert Aron Guðmundsson - Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson - Stjarnan
Orri Steinn Óskarsson - Sönderjyske
Hilmir Rafn Mikaelsson - Tromsö
Hlynur Freyr Karlsson - Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson - Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson - Þór
Athugasemdir