Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mán 11. mars 2024 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Sá versti í Man Utd og Gylfi með Val
Mynd: Getty Images
Amrabat á erfitt uppdráttar með Manchester United, Gylfi er að æfa með Valsmönnum á Spáni og lið mæta með varaliðin norður í Bogann.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. „Þetta er slakasti leikmaður sem ég hef séð í United treyjunni" (mið 06. mar 10:30)
  2. Gylfi undirbýr tímabilið með Valsmönnum (lau 09. mar 12:39)
  3. Formaður Þórs: Þetta er bara virðingarleysi að mínu mati (mán 04. mar 14:15)
  4. Berjast um að semja við Klopp fyrir sumarið (fim 07. mar 14:00)
  5. Liverpool fær kaldar kveðjur frá egypska fótboltasambandinu - „Réttur okkar að velja Salah“ (mán 04. mar 07:30)
  6. „Þetta er vanvirðing við Erik ten Hag" (lau 09. mar 09:00)
  7. „Gæti verið eitt lélegasta lið sem spilað hefur í efstu deild“ (fim 07. mar 15:30)
  8. Frábær reynsla af Hemma Hreiðars - „Kýldi hann bara til baka" (þri 05. mar 11:25)
  9. Snýr aftur til Man Utd eftir gríðarlega misheppnaða lánsdvöl (fim 07. mar 18:00)
  10. Carragher nefnir þá þrjá sem gætu orðið 'leikmaður ársins' (fös 08. mar 15:30)
  11. „Hausinn fer alltaf á sama stað og það er Michael Carrick" (mið 06. mar 15:00)
  12. Axel Óskar verður leikmaður KR (mið 06. mar 20:07)
  13. Kaup sem komu eins og þruma úr heiðskíru lofti - „Þetta er draumurinn" (mán 04. mar 13:50)
  14. Alonso sagður færast nær Bayern (mán 04. mar 18:02)
  15. Enski boltinn - Martraðartitilbarátta fyrir Man Utd menn (þri 05. mar 18:30)
  16. Telja að Rashford og McTominay hafi gefist upp undir stjórn Solskjær (fim 07. mar 09:43)
  17. Foden fær vel borgað hjá City - Lamine Yamal til PSG? (sun 10. mar 10:29)
  18. Frank: Havertz átti að vera farinn útaf (lau 09. mar 20:48)
  19. Cole Campbell velur Bandaríkin fram yfir Ísland (Staðfest) (fös 08. mar 07:30)
  20. Tierney ekki með flautuna um næstu helgi eftir mistökin umtöluðu (mán 04. mar 17:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner