Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 11. október 2021 15:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: BBC 
Mendy neitað um lausn gegn tryggingu í þriðja sinn
Mynd: Getty Images
Banjamin Mendy, varnarmaður Manchester City, er í haldi lögreglu grunaður um brot gegn þremur konum á heimili sínu síðasta árið.

Mendy hefur óskað eftir lausn gegn tryggingu en var neitað í þriðja skiptið í morgun. Það er BBC sem fjallar um málið.

Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir þann 26. ágúst fyrir í október og einnig kærður fyrir eitt kynferðisbrot.

Mendy hefur verið í varðhaldi í sjö vikur og fara réttarhöldin fram 24. janúar á komandi ári.
Athugasemdir
banner
banner
banner