Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   mán 12. apríl 2021 10:00
Magnús Már Einarsson
Fer Kane í sumar? - „City er sniðið fyrir hans leik"
Um helgina birtu enskir fjölmiðlar fréttir þess efnis að Harry Kane ætli að óska eftir því að fá að fara frá Tottenham sumar ef liðið nær ekki sæti í Meistaradeildinni.

Eftir tap gegn Manchester United í gær er staðan orðin erfið fyrir Tottenham í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

„Hann er búinn að sýna mikla tryggð við Spurs. Hann er 28 ára núna og á seinni stigum ferilsins fer þetta meira að snúast um að vinna bikara," sagði Arnar Gunnlaugsson í þættinum „Völlurinn" á Síminn Sport í gær.

Arnar segir að hann myndi yfirgefa herbúðir Tottenham ef hann væri í sporum Kane. „City er sniðið fyrir hans leik. Hann er fullkomin blanda af falskri níu, gaur sem er í boxinu og getur skotið fyrir utan teiginn."

Hér að neðan má sjá umræðuna um Kane í heild.

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner