Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mán 13. ágúst 2018 23:20
Ingólfur Páll Ingólfsson
4. deild: KFR sigraði í botnslagnum
KFR sigraði í dag.
KFR sigraði í dag.
Mynd: Guðmundur Arnar Sigurðsson
KB 1-2 KFR
0-1 Markaskorara vantar ('32)
1-1 Markaskorara vantar ('45)
1-2 Markaskorara vantar ('57)

Einn leikur var á dagskrá í 4. deild karla í kvöld þar sem KB og KFR mættust í botnslag í A riðli.

KFR hafði fyrir leikinn aðeins sigrað einn leik í sumar en liðið komst yfir á 32. mínútu leiksins. KB jafnaði metinn á 45. mínútu. Rétt rúmlega 10, mínútum síðar komst KFR aftur yfir.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og KFR sigraði sinn annan leik á tímabilinu. Liðið er nú með 6 stig í neðsta sæti riðilsins. KB er í næsta sæti fyrir ofan, með einu stigi meira.
Athugasemdir
banner
banner
banner