Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
banner
   mið 14. ágúst 2024 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Komnir/farnir í Bestu og Lengjudeildinni
Ögmundur Kristinsson er mættur í Bestu deildina.
Ögmundur Kristinsson er mættur í Bestu deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ástbjörn og Gyðrir fóru í KR í skiptum fyrir Kristján Flóka.
Ástbjörn og Gyðrir fóru í KR í skiptum fyrir Kristján Flóka.
Mynd: KR
Skoglund keyptur til Vals.
Skoglund keyptur til Vals.
Mynd: Valur
Guðmundur Andri keyptur heim í KR.
Guðmundur Andri keyptur heim í KR.
Mynd: KR
Tarik mættur í Víking.
Tarik mættur í Víking.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Davíð kominn aftur í Breiðablik.
Davíð kominn aftur í Breiðablik.
Mynd: Kolding
Mættur í FH frá Gent.
Mættur í FH frá Gent.
Mynd: Skjáskot/FH
Daniels skoraði gegn Stjörnunni.
Daniels skoraði gegn Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukur Andri kominn aftur í ÍA.
Haukur Andri kominn aftur í ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Aron mættur heim í Hamar heim.
Aron mættur heim í Hamar heim.
Mynd: Skapti Hallgrímsson/Akureyri.net
Jökull heim í Mosó.
Jökull heim í Mosó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Arnar Barðdal samdi við ÍBV.
Jón Arnar Barðdal samdi við ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Dagur Ingi samdi við KA.
Dagur Ingi samdi við KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í gær var Gluggadagur, félagaskiptaglugginn í efstu deild karla og kvenna lokaði á miðnætti - sömuleiðis í Lengjudeild karla.

Hér að neðan má sjá þau félagaskipti sem hafa átt sér stað frá því að fyrri glugganum í ár lokaði. Auk þess eru nöfn leikmanna sem klára ekki tímabilið vegna náms erlendis.

Ef nafn vantar á listann eða staðreyndavilla í samantektinni þá má senda ábendingu á [email protected].

Besta deild karla
Víkingur
Komnir
Tarik Ibrahimagic frá Vestra
Hrannar Ingi Magnússon frá Grindavík (var á láni)

Farnir
Kári Vilberg Atlason á láni til Njarðvíkur

Breiðablik
Komnir
Davíð Ingvarsson frá Kolding

Farnir
Jason Daði Svanþórsson til Grimsby
Dagur Örn Fjeldsted á láni til HK

Valur
Komnir
Albin Skoglund frá Svíþjóð
Ögmundur Kristinsson frá Grikklandi
Orri Hrafn Kjartansson frá Fylki (var á láni)

Farnir
Adam Ægir Pálsson til Perugia (lán með kauprétti)
Guðmundur Andri Tryggvason í KR

ÍA
Komnir
Haukur Andri Haraldsson á láni frá Lille
Marvin Darri Steinarsson á láni frá Vestra
Jón Breki Guðmundsson frá KFA
Breki Þór Hermannsson frá Njarðvík (var á láni)

Farnir
Ármann Ingi Finnbogason á láni til Grindavíkur

FH
Komnir
Kristján Flóki Finnbogason frá KR
Robby Wakaka frá Belgíu
Ingimar Torbjörnsson Stöle á láni frá KA
Dagur Traustason frá Þrótti R. (var á láni)

Farnir
Ástbjörn Þórðarson til KR
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson til KR
Úlfur Ágúst Björnsson í nám til Bandaríkjanna
Dusan Brkovc í Leikni
Gils Gíslason á láni til ÍR

Fram
Komnir
Djenairo Daniels frá Portúgal
Gustav Dahl frá Danmörku

Farnir
Viktor Bjarki Daðason til FCK
Már Ægisson í nám til Bandaríkjanna
Þengill Orrason í nám til Bandaríkjanna
Aron Snær Ingason til Þróttar R.
Breki Baldursson til Danmerkur
Egill Otti Vilhjálmsson á láni til Þróttar V.

Stjarnan
Komnir
Jón Hrafn Barkarson frá Leikni
Þorlákur Breki Baxter frá Selfossi (var á láni)
Sigurður Gunnar Jónsson frá Leikni (var á láni)

Farnir
Helgi Fróði Ingason til Hollands
Gunnar Orri Olsen til FCK

KA
Komnir
Dagur Ingi Valsson frá Keflavík
Darko Bulatovic frá Svartfjallalandi
Dagbjartur Búi Davíðsson frá Dalvík/Reyni (var á láni)

Farnir
Birgir Baldvinsson í nám til Bandaríkjanna
Sveinn Margeir Hauksson í nám til Bandaríkjanna
Ingimar Torbjörnsson Stöle á láni til FH
Hákon Atli Aðalsteinsson á láni til Dalvíkur/Reynis
Breki Hólm Baldursson á láni til Dalvíkur/Reynis

KR
Komnir
Ástbjörn Þórðarson frá FH
Guðmundur Andri Tryggvason frá Val
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH
Óðinn Bjarkason frá KV (var á láni)
Alexander Helgi Sigurðarson kemur frá Breiðabliki eftir tímabil
Hjalti Sigurðsson kemur frá Leikni eftir tímabil
Matthias Præst kemur frá Fylki eftir tímabil
Gabríel Hrannar Eyjólfsson kemur frá Gróttu eftir tímabil
Óliver Dagur Thorlacius kemur frá Fjölni eftir tímabil

Farnir
Aron Kristófer Lárusson í Þór
Kristján Flóki Finnbogason í FH
Ægir Jarl Jónasson til Danmerkur
Moutaz Neffati til Svíþjóðar (var á láni)
Lúkas Magni Magnason í nám til Bandaríkjanna

Vestri
Komnir
Jeppe Pedersen frá Danmörku
Inaki Rodriguez frá Bandaríkjunum
Benjamin Schubert frá Suður-Afríku
Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist eftir komu sína

Farnir
Tarik Ibrahimagic í Víking
Nacho GIl í Selfoss
Johannes Selven til Danmerkur (var á láni)
Marvin Darri Steinarsson á láni til ÍA
Toby King

HK
Komnir
Christoffer Petersen frá Danmörku
Dagur Örn Fjeldsted á láni frá Breiðabliki
Tareq Shihab frá Gróttu

Farnir
Marciano Aziz
Ívar Orri Gissurarson í nám til Bandaríkjanna

Fylkir
Komnir

Farnir
Ómar Björn Stefánsson í nám til Bandaríkjanna
Orri Hrafn Kjartansson í Val (var á láni)
Unnar Steinn Ingvarsson í Þrótt R.
Axel Máni Guðbjörnsson í nám til Bandaríkjanna
Aron Snær Guðbjörnsson í nám til Bandaríkjanna


Lengjudeildin
Fjölnir
Komnir
Rafael Máni Þrastarson frá Vængjum Júpíters
Birgir Þór Jóhannsson frá Vængjum Júpíters
Mikael Breki Jörgensson frá Vængjum Júpíters

Farnir
Orri Þórhallsson í nám til Bandaríkjanna
Kristófer Dagur Arnarsson í nám til Bandaríkjanna
Árni Steinn Sigursteinsson í nám til Bandaríkjanna

ÍBV
Komnir
Jón Arnar Barðdal frá KFG

Farnir
Rasmus Christiansen til Gróttu
Sigurður Arnar Magnússon í nám til Bandaríkjanna
Eyþór Orri Ómarsson í nám til Bandaríkjanna

Keflavík
Komnir
Mihael Mladen frá Króatíu

Farnir
Dagur Ingi Valsson til KA
Óliver Andri Einarsson í nám til Bandaríkjanna

Njarðvík
Komnir
Marcelo Deverlan frá Brasilíu
Indriði Áki Þorláksson frá ÍA
Kári Vilberg Atlason á láni frá Víkingi
Símon Logi Thasaphong frá Grindavík

Farnir
Breki Þór Hermannson til ÍA (var á láni)

ÍR
Komnir
Gils Gíslason á láni frá FH
Kristján Daði Runólfsson frá Létti

Farnir

Afturelding
Komnir
Jökull Andrésson á láni frá Reading
Ásgeir Frank Ásgeirsson frá Hvíta riddaranum
Enes Þór Enesson Coigc frá Hvíta riddaranum

Farnir
Kári Steinn Hlífarsson í Leikni
Birkir Haraldsson í nám til Bandaríkjanna

Þróttur R.
Komnir
Aron Snær Ingason frá Fram
Unnar Steinn Ingvarsson frá Fylki

Farnir
Guðmundur Axel Hilmarsson á láni í Hauka
Cristofer Rolin
Ísak Daði Ívarsson til Gróttu (var á láni frá Víkingi)
Samúel Már Kristinsson á láni til KV

Þór
Komnir
Aron Einar Gunnarsson frá Katar
Aron Kristófer Lárusson frá KR

Farnir
Egill Orri Arnarsson til Midtjylland
Hermann Helgi Rúnarsson í nám til Bandaríkjanna
Jón Jökull Hjaltason á láni til Þróttar V.

Grindavík
Komnir
Dani Ndi frá Víkingi Ólafsvík
Ármann Ingi Finnbogason á láni frá ÍA
Gunnar Gunnarsson frá Álftanesi

Farnir
Hassan Jalloh til Dalvíkur/Reynis
Hrannar Ingi Magnússon til Víkings (var á láni)
Símon Logi Thasaphong til Njarðvíkur

Leiknir
Komnir
Dusan Brkovic frá FH
Jose frá Ítalíu
Kári Steinn Hlífarsson frá Aftureldingu
Bogdan Bogdanovic frá Breiðabliki

Farnir
Jón Hrafn Barkarson til Stjörnunnar
Sigurður Gunnar Jónsson til Stjörnunnar (var á láni)
Hjalti Sigurðsson í nám til Bandaríkjanna og fer til KR eftir tímabil

Dalvík/Reynir
Komnir
Hassan Jalloh frá Grindavík
Breki Hólm Baldursson á láni frá KA
Hákon Atli Aðalsteinsson á láni frá KA

Farnir
Abdeen Abdul
Björgvin Máni Bjarnason á láni í Magna
Dagbjartur Búi Davíðsson í KA (var á láni)
Freyr Jónsson í nám til Bandaríkjanna
Elvar Freyr Jónsson á láni í Árbæ
Tómas Þórðarson í KFK

Grótta
Komnir
Ísak Daði Ívarsson á láni frá Víkingi (var á láni hjá Þrótti)
Rasmus Christiansen frá ÍBV

Farnir
Tareq Shihab til HK
Arnar Daníel Aðalsteinsson í nám til Bandaríkjanna
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner