Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir tvær breytingar á sínu liði. Tómas Orri Róbertsson snýr aftur eftir bann og kemur inn fyrir Baldur Kára Helgason. Kristján Flóki Finnbogason er ekki í hóp í dag en Dagur Örn Fjeldsted kemur sömuleiðis inn í byrjunarliðið hjá FH.
Lestu um leikinn: FH 2 - 1 Fram
Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gerir eina breytingu á sínu liði en Kyle McLagan kemur inn í liðið í stað Más Ægissonar. Það sem vekur mesta athygli er þó að Vuk Oskar Dimitrijevic er ekki hóp í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli að undanförnu.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
17. Dagur Örn Fjeldsted
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson
Athugasemdir