Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   lau 18. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Setur Arsenal enn meiri pressu á Liverpool?
Fimm leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Í hádeginu mætast tvö sjóðandi heit lið en Newcastle hefur unnið átta leiki í röð og Bournemouth ekki tapað í síðustu níu leikjum.

Liverpool hefur misstigið sig í tveimur leikjum í röð og Arsenal getur minnkað forskotið á toppnum niður í allt að eitt stig með sigri á Aston Villa í lokaleik dagsins en Liverpool heimsækir Brentford.

Leicester getur komist upp úr fallsæti með sigri á Fulham sem tapaði gegn West Ham í síðustu umferð. West Ham fær Crystal Palace í heimsókn.

ENGLAND: Premier League
12:30 Newcastle - Bournemouth
15:00 Brentford - Liverpool
15:00 Leicester - Fulham
15:00 West Ham - Crystal Palace
17:30 Arsenal - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
14 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner
banner