Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 18. október 2022 10:20
Elvar Geir Magnússon
Aston Villa segir það uppspuna að búið sé að reka Gerrard
Steven Gerrard.
Steven Gerrard.
Mynd: Getty Images
Aston Villa hefur neitað þeim fréttum að félagið hafi rekið Steven Gerrard í kjölfarið á 2-0 tapinu gegn Chelsea. Það er mikil pressa á Gerrard eftir dapra byrjun á tímabilinu þar sem liðið hefur aðeins náð í 9 stig í 10 fyrstu leikjunum.

Í gærkvöldi sagði Football Insider að búið væri að reka Gerrard en þessar fréttir komu í kjölfarið á því að Telegraph sagði Villa vera að horfa til Mauricio Pochettino.

Samskiptastjóri Aston Villa, Tommy Jordan, fór á Twitter til að láta það skýrt í ljós að það væru ósannindi að Gerrard hefði verið rekinn frá félaginu.

„Hversu oft getið þið birt algjört kjaftæði áður en fólk hættir að lesa miðilinn? Ég skil ekki af hverju einhver er að lesa þetta, ef þú ert að gera það þá ættir þú að hætta því," skrifaði Jordan á Twitter og vitnaði í frétt Football Insider.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 36 26 5 5 88 28 +60 83
2 Man City 35 25 7 3 87 33 +54 82
3 Liverpool 36 23 9 4 81 38 +43 78
4 Aston Villa 36 20 7 9 73 53 +20 67
5 Tottenham 35 18 6 11 69 58 +11 60
6 Newcastle 35 17 5 13 78 56 +22 56
7 Chelsea 35 15 9 11 70 59 +11 54
8 Man Utd 35 16 6 13 52 55 -3 54
9 West Ham 36 13 10 13 56 70 -14 49
10 Bournemouth 36 13 9 14 52 63 -11 48
11 Brighton 35 12 11 12 53 57 -4 47
12 Wolves 36 13 7 16 49 60 -11 46
13 Fulham 36 12 8 16 51 55 -4 44
14 Crystal Palace 36 11 10 15 49 57 -8 43
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 36 9 9 18 52 60 -8 36
17 Nott. Forest 36 8 9 19 45 63 -18 29
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 36 5 9 22 39 74 -35 24
20 Sheffield Utd 36 3 7 26 35 100 -65 16
Athugasemdir
banner
banner
banner