Á heimasíðu KSÍ kemur fram að Stjarnan verði í undanúrslitum Lengjubikars kvenna. Stjarnan endaði í 3. sæti riðils 2, stigi á eftir FH sem endaði í 2. sætinu. Þangað til í fyrradag leit út fyrir að Víkingur myndi enda í 2. sæti riðilsins en Víkingur tefldi fram ólöglegum leikmanni og missti þarf af stigunum sem liðið þurfti til að komast áfram.
Stjarnan fer áfram úr riðli 2 ásamt Breiðabliki. Stjarnan mætir Þór/KA í undanúrslitum og Breiðablik mætir Val.
Stjarnan fer áfram úr riðli 2 ásamt Breiðabliki. Stjarnan mætir Þór/KA í undanúrslitum og Breiðablik mætir Val.
Leikur Breiðabliks og Vals fer fram á Kópavogsvelli klukkan 18:00 á föstudag og Þór/KA tekur svo á móti Stjörnunni í Boganum á mánudag klukkan 18:00.
Úrslitaleikurinn fer svo fram föstudaginn 28. mars klukkan 18:00.
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir