Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 19. apríl 2021 09:47
Magnús Már Einarsson
Tottenham vissi að stuðningsmenn væru á móti Mourinho
Jose Mourinho var í morgun rekinn frá Tottenham eftir tæplega eitt og hálft ár í starfi.

Eftir 2-2 jafntefi gegn Everton um helgina er Tottenham í erfiðri stöðu í baráttu um Meistaradeildarsæti.

The Athletic segir að því hafi félagið ákveðið að reka Mourinho núna, þrátt fyrir að einungis sex dagar séu í að liðið mæti Manchester City í úrslitum enska deildabikarsins.

„Félagið var líka ósátt við stanslausa gagnrýni Mourinho á leikmenn á opinberum vettvangi og félagið var óttaslegið yfir því að stuðningsmenn væru búnir að snúast gegn Mourinho," segir í grein The Athletic.

„Þeir vissu að ef stuðningsmenn kæmu aftur á heimavelli Tottenham Hotspur þá myndu þeir láta skoðun sína á Mourinho mjög skýrt í ljós. Nú er búið að koma í veg fyrir að það gerist."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner