Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   sun 19. september 2021 20:57
Aksentije Milisic
Spánn: Benzema kom Real til bjargar
Það voru fjórir leikir á dagskrá í spænska boltanum í dag en spilað er í fimmtu umferð deildarinnar.

Real Madrid komst á toppinn með 1-2 útisigri á Valencia. Atletico Madrid missteig sig í gær og Real nýtti sér það.

Valencia leiddi lengi vel en Real tókst að skora tvö mörk seint í leiknum. Vinicius Junior skoraði á 86. mínútu og tveimur mínútum síðar tryggði Benzema liðinu sigur. Frábær endurkoma hjá Real.

Síðan voru þrjú jafntefli í leikjum dagsins. Betis og Espanyol gerðu 2-2 jafntefli og svo var markalaust í tveimur öðrum leikjum. Úrslitin og markaskorarana má sjá hér fyrir neðan.

Barcelona mætir síðan Granada á heimavelli annað kvöld.

Betis 2 - 2 Espanyol
0-1 Aleix Vidal ('16 )
1-1 Willian Jose ('41 )
2-1 Nabil Fekir ('45 )
2-2 Leandro Cabrera ('90 )
Rautt spjald: German Pezzella, Betis ('78)

Mallorca 0 - 0 Villarreal

Real Sociedad 0 - 0 Sevilla
0-0 Mikel Oyarzabal ('27 , Misnotað víti)

Valencia 1 - 2 Real Madrid
1-0 Hugo Duro ('66 )
1-1 Vinicius Junior ('86 )
1-2 Karim Benzema ('88 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir