Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 20. september 2019 06:00
Auglýsingar
Striker námskeiðið - Lærðu að búa til og skora mörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Annað Striker-námskeiðið verður helgina 28. -29. september á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er í boði Macron og PLAYR.

Fyrsta námskeiðið heppnaðist afar vel og færri komust að en vildu.

Á Striker-námskeiðunum er farið í smáatriðin sem gera þig betri fyrir framan mark andstæðingsins. Tíma- og staðsetning, líkamsstaða og tækni eru meðal atriða sem tekin eru fyrir á námskeiðinu.

Námskeiðið hentar vel fyrir krakka á aldrinum 6 til 16 ára. Unnið er í litlum hópum þar sem hver og einn fær verkefni við hæfi.

Aðalþjálfari þessa námskeiðs er Ingólfur Sigurðsson, UEFA B-þjálfari og knattspyrnumaður.

Nánari upplýsingar og skráning á Facebook-síðu námskeiðsins eða á [email protected].
Athugasemdir
banner
banner
banner