Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 21. júlí 2020 23:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rangnick tekur ekki við Milan - Framlengt við Pioli
Ralph virðist ekki vera á leið til Mílanó
Ralph virðist ekki vera á leið til Mílanó
Mynd: Getty Images
Sögusagnir hafa gengi á milli manna í talsverðan tíma að Ralph Rangnick yrði næsti stjóri AC Milan. Rangnick er fyrrum leikmaður sem hefur stýrt liðum á borð við Stuttgart, Hannover, Schalke, Hoffenheim og nú síðast RB Leipzig.

Hinn 62 ára Rangnick var líklegur í að taka við af Stefano Pioli eftir yfirstandandi tímabil en þýski miðillinn Kicker greindi fyrst frá því í kvöld að það myndi ekki gerast.

Milan er taplaust eftir Covid-hlé og hefur unnið sjö af níy deildarleikjum sínum. Febrúar og mars voru ekki frábærir hjá Milan en Pioli hefur svo sannarlega náð að rétta úr kútnum eftir pásuna sem varð vegna heimsfaraldursins.

Eftir að Kicker birti sína frétt hefur svo AC Milan gefið það út að það hafi framlengt samninginn við Pioli um tvö ár og verður hann stjóri liðsins út þarnæsta tímabil.

Milan á enn góðan möguleika á að enda í Evrópudeildarsæti, liðið á þrjá leiki eftir af deildinni.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 36 29 5 2 86 19 +67 92
2 Milan 35 21 8 6 67 42 +25 71
3 Juventus 35 18 12 5 48 27 +21 66
4 Bologna 35 17 13 5 49 27 +22 64
5 Atalanta 34 18 6 10 63 38 +25 60
6 Roma 35 17 9 9 62 42 +20 60
7 Lazio 35 17 5 13 45 37 +8 56
8 Napoli 35 13 12 10 53 44 +9 51
9 Fiorentina 34 14 8 12 51 39 +12 50
10 Torino 35 11 14 10 31 31 0 47
11 Monza 35 11 12 12 38 46 -8 45
12 Genoa 35 10 13 12 41 43 -2 43
13 Lecce 35 8 13 14 32 50 -18 37
14 Verona 35 8 10 17 33 46 -13 34
15 Cagliari 35 7 12 16 37 60 -23 33
16 Empoli 35 8 8 19 26 50 -24 32
17 Frosinone 36 7 11 18 43 68 -25 32
18 Udinese 35 4 18 13 33 52 -19 30
19 Sassuolo 35 7 8 20 41 70 -29 29
20 Salernitana 35 2 9 24 27 75 -48 15
Athugasemdir
banner
banner