Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   lau 22. maí 2021 13:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Svíþjóð: Guðrún lék í svekkjandi tapi - Það fimmta í röð
Mynd: Johan Sahlén/Djurgarden
Hammarby 3-2 Djurgarden
1-0 M. Janogy ('7)
1-1 E. Addo ('8)
2-1 E. Jansson ('50)
2-2 H. Dowd ('77)
3-2 E. Jansson ('82)

Djurgarden tapaði í dag gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna.

Guðrún Arnardóttir var að venju í byrjunarliði Djurgarden. Leiknum lauk með 3-2 sigri Hammarby.

Eftir leikinn er Djurgarden í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig eftir sex umferðir.

Næsti leikur liðsins er gegn Pitea á útivelli á Sunnudaginn eftir viku. Pitea mætir liði Glódísi Perlu, Rosengard á morgun í sjöttu umferðinni. Pitea eru eins og stendur í sætinu fyrir ofan Djurgarden með jafn mörg stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner