Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   mán 27. janúar 2025 20:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikur: Grindavík vann á Selfossi
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss 0 - 3 Grindavík
Adam Árni Róbertsson (2)
Árni Salvar Heimisson

Adam Árni Róbertsson skoraði tvennu í góðum sigri Grindavíkur á útivelli gegn Selfossi í gærkvöldi.

Liðin mættust í æfingaleik þar sem Grindvíkingar höfðu betur með þremur mörkum gegn engu.

Árni Salvar Heimisson komst einnig á blað í sigri Grindvíkinga sem eru að undirbúa sig fyrir komandi átök í Lengjudeildinni, rétt eins og Selfyssingar sem unnu 2. deildina örugglega í fyrra.
Athugasemdir
banner
banner