Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Jökull: Hlustum sem minnst á umræðuna
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
   fim 27. maí 2021 20:17
Arnar Laufdal Arnarsson
Pétur Péturs: Við tókum bara sénsa
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var stórleikur á dagskrá í Pepsi Max deild kvenna nú í kvöld en þar áttust við Valur og Breiðablik á Hlíðarenda þar sem leikar enduðu með 7-3 sigri Blika.

"Bara vonbrigði með hvernig við spiluðum á stórum hluta sérstaklega í fyrri hálfleik og að fá fjögur mörk á okkur, mér fannst það klára leikinn til að byrja með" Sagði Pétur Pétursson þjálfari Valsara í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 3 -  7 Breiðablik

Staðan var 1-4 í hálfleik og þá gerir Pétur tvær breytingar, fannst honum það breyta leik Valsara?

"Við tókum bara sénsa, við vorum að tapa 1-4 og við vildum á 2-4 markinu en í staðinn þá skora þær mörk fimm og sex og þá er leikurinn algjörlega búinn"

Er hægt að taka einhvað jákvætt úr þessari frammistöðu að mati Péturs?

"Örugglega, ég bara finn það ekki " Sagði stuttorður Pétur Pétursson.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner