Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik í Bestu deildinni í kvöld þar sem barist verður um Íslandsmeistaraskjöldinn.
Miklu færri komast að en vilja á vellinum en Víkingar hafa sett upp bráðabirgða áhorfendaaðstöðu með brettum og geta tekið á móti 2.500 áhorfendum.
Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri Víkings sagði frá því í útvarpsþættinum Fótbolti.net að hæglega hefði verið hægt að selja 8 þúsund miða á leikinn.
Miklu færri komast að en vilja á vellinum en Víkingar hafa sett upp bráðabirgða áhorfendaaðstöðu með brettum og geta tekið á móti 2.500 áhorfendum.
Haraldur Haraldsson framkvæmdastjóri Víkings sagði frá því í útvarpsþættinum Fótbolti.net að hæglega hefði verið hægt að selja 8 þúsund miða á leikinn.
Fótbolti.net fékk sendar myndir frá Víkingsvelli en einhverjir stuðningsmenn Breiðabliks fóru inn á vallarsvæðið í Fossvoginum í nótt og máluðu brettin græn, í lit Breiðabliks.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir