Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mán 29. ágúst 2022 16:32
Ívan Guðjón Baldursson
Antony er lentur í Manchester
Antony kostaði aðeins meira en þær 70 milljónir evra sem Man Utd bjóst við upphaflega.
Antony kostaði aðeins meira en þær 70 milljónir evra sem Man Utd bjóst við upphaflega.
Mynd: EPA

Brasilíski kantmaðurinn Antony verður kynntur sem nýr leikmaður Manchester United á næstu dögum eftir að Ajax samþykkti risatilboð í leikmanninn.


Man Utd greiðir 100 milljónir evra fyrir Antony, sem er aðeins 22 ára og skrifar undir fimm ára samning.

Antony er með læknisskoðun bókaða á morgun, þriðjudag, og er nýlentur á Englandi ásamt umboðsmönnum sínum.

Hann verður fimmti leikmaðurinn til að ganga í raðir Rauðu djöflanna í sumar eftir Tyrell Malacia, Christian Eriksen, Lisandro Martínez og Casemiro.

Heildar kaupverð fyrir þessa fimm leikmenn er rétt tæplega 200 milljónir punda þó Eriksen hafi komið á frjálsri sölu.


Athugasemdir
banner
banner