Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 29. október 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Evrópudeildin í dag - Fær Rúnar tækifæri í þetta sinn?
Rúnar Alex Rúnarsson.
Rúnar Alex Rúnarsson.
Mynd: Getty Images
Sverrir Ingi Ingason mætir sínu fyrrum félagi, Granada.
Sverrir Ingi Ingason mætir sínu fyrrum félagi, Granada.
Mynd: Getty Images
Það verður leikið í Evrópudeildinni þennan fimmtudaginn. Það er annar leikdagur í riðlakeppninni.

Rúnar Alex Rúnarsson bíður enn eftir fyrsta leiknum með Arsenal. Hann spilaði ekki með gegn Rapíd Vín í síðustu viku en hann gæti fengið tækifærið í dag egn Dundalk frá Írlandi.

Það eru þrjú önnur Íslendingalið í Evrópudeildinni. Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon eru á mála hjá CSKA Mosvku sem mætir Dinamo Zagreb, Sverrir Ingi Ingason mætir gömlu félögum sínum í Granda og Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar mæta Rijeka frá Króatíu.

Það er mjög áhugaverður leikur í F-riðli þar sem Real Sociedad tekur á móti Napoli.

Hér að neðan má sjá leiki dagsins.

fimmtudagur 29. október

EUROPA LEAGUE: Group B
20:00 Arsenal - Dundalk
20:00 Molde - Rapid

EUROPA LEAGUE: Group A
20:00 Cluj - Young Boys
20:00 Roma - CSKA Sofia

EUROPA LEAGUE: Group C
20:00 Nice - Hapoel Beer Sheva
20:00 Slavia Prag - Leverkusen

EUROPA LEAGUE: Group D
20:00 Benfica - Standard
20:00 Rangers - Lech

EUROPA LEAGUE: Group E
20:00 Granada CF - PAOK
20:00 Omonia - PSV

EUROPA LEAGUE: Group F
20:00 Real Sociedad - Napoli
20:00 AZ - Rijeka

EUROPA LEAGUE: Group G
17:55 Zorya - Braga
17:55 AEK - Leicester

EUROPA LEAGUE: Group H
17:55 Lille - Celtic
17:55 Milan - Sparta Prag

EUROPA LEAGUE: Group I
17:55 Demir Grup Sivasspor - Maccabi Tel Aviv
17:55 Qarabag - Villarreal

EUROPA LEAGUE: Group J
17:55 LASK Linz - Ludogorets
17:55 Antwerp - Tottenham

EUROPA LEAGUE: Group K
17:55 Feyenoord - Wolfsberger AC
17:55 CSKA - Dinamo Zagreb

EUROPA LEAGUE: Group L
17:55 Rauða stjarnan - Liberec
17:55 Gent - Hoffenheim
Athugasemdir
banner
banner
banner