Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
banner
   fös 29. nóvember 2019 17:00
Elvar Geir Magnússon
Gæti Quique misst vinnuna um helgina?
Talið er að sæti Quique Sanchez Flores hjá Watford sé orðið mjög heitt og enskir fjölmiðlamenn velta því fyrir sér hvort hann verði rekinn ef liðið tapar gegn Southampton um helgina.

Flores hefur aðeins haldið um stjórnartaumana í ellefu leikjum en hann var ráðinn eftir dapra byrjun liðsins á tímabilinu en Javi Gracia var þá rekinn.

Watford tapaði 3-0 gegn Burnley um síðustu helgi og er á bptni ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá öruggu sæti.

Eigendur Watford eru óhræddir við að taka stórar ákvarðanir.

„Staðan er augljóslega ekki góð. Hún er óþægileg. Við getum hvergi slakað á og þurfum að snúa hlutunum við. Eina sem við getum gert er að berjast og berjast af krafti," segir Quique Sanchez Flores.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner