Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 29. desember 2020 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Peric tekur slaginn með Fjarðabyggð 5. árið í röð
Mynd: Fjarðabyggð
Fjarðabyggð tilkynnti í gær að liðið hefði náð saman við Milos Peric fimmta árið í röð.

Milos Peric er þrítugur markvörður og hefur spilað með Fjarðabyggð í fjögur ár.

Peric sagði við undirskrift að honum liði eins og heima hjá sér í Fjarðabyggð,

Peric lék alla 20 leiki Fjarðabyggðar þegar liðið endaði í 8. sæti 2. deildar á liðinni leiktíð.

Tilkynning Fjarðabyggðar:
Það er gríðarlegur styrkur fyrir liðið að halda Milos , fyrir hvert tímabil er mikill áhugi á honum eftir frábæra frammistöðu hans hjá okkur, skal engan undra að við séum afar ánægðir að tryggð hans sé hjá okkur , enda einn besti markvörður deildarinnar, ef ekki sá besti.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner