Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
   mán 20. ágúst 2018 20:28
Elvar Geir Magnússon
Bestur í 17. umferð: Sýndum góðan karakter eftir vonbrigðin á fimmtudag
Birkir Már Sævarsson (Valur)
Birkir Már átti þrusuflottan leik í kvöld.
Birkir Már átti þrusuflottan leik í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins í toppslag Vals og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Hann er jafnframt maður umferðarinnar.

„Birkir var frábær í kvöld, fékk vítaspyrnuna sem kom Val yfir og átti frábæran sprett og lykilsendingu í öðru markinu. Virkilega öflugur bæði í vörn og sókn í kvöld," skrifaði Egill Sigfússon, fréttaritari Fótbolta.net, um frammistöðu Birkis.

Egill ræddi við Birki eftir leik og má sjá viðtalið í spilaranum hér að ofan.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  3 Valur

„Tilfinningin er mjög góð, þrátt lélegan seinni hálfleik þá sigldum við þessu heim," segir Birkir.

„Við vorum að spila gegn góðu liði og það var viðbúið að þeir myndu rífa sig aðeins í gang eftir fyrri hálfleikinn þar sem við vorum miklu betri. Að sjálfsögðu koma þeir aðeins framar á völlinn. Þeir tóku yfir leikinn í seinni hálfleik á meðan við duttum of aftarlega."

Birkir um vítaspyrnudóminn:

„Þetta var hárréttur dómur. Hann fer í löppina á mér þegar ég er að fara að sparka og ég sparka niður í jörðina."

Valsmenn eru á toppnum og Birki lýst vel á framhaldið.

„Það er fullt af skemmtilegum leikjum framundan. Það er nóg eftir af mótinu og við erum ekkert ánægðir með að vera á toppnum núna. Við þurfum að halda áfram með okkar leik."

Birkir og félagar féllu úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðustu viku með ótrúlegum naumindum. Sheriff frá Moldavíu sló Val úr leik.

„Það sýnir góðan karakter eftir vonbrigðin á fimmtudag að mæta á Kópavogsvöll og mæta svona góðu liði en eiga góðan leik og vinna. Það er frábært," segir Birkir.

Fyrri leikmenn umferðarinnar
Leikmaður 16. umferðar - Patrick Pedersen (Valur)
Leikmaður 14. umferðar - Ari Leifsson (Fylkir)
Leikmaður 13. umferðar - Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Leikmaður 12. umferðar - Halldór Páll Geirsson (ÍBV)
Leikmaður 11. umferðar - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Leikmaður 10. umferðar - Kennie Chopart (KR)
Leikmaður 9. umferðar - Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Leikmaður 8. umferðar - Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Stjarnan)
Leikmaður 7. umferðar - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Leikmaður 6. umferðar - Almarr Ormarsson (Fjölnir)
Leikmaður 5. umferðar - Sito (Grindavík)
Leikmaður 4. umferðar - Aron Jóhannsson (Grindavík)
Leikmaður 3. umferðar - Emil Ásmundsson (Fylkir)
Leikmaður 2. umferðar - Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Leikmaður 1. umferðar - Sveinn Aron Guðjohnsen (Breiðablik)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner