Bjarni Ólafur Eiríksson var tekinn inn í úrvalslið áratugarins í efstu deild í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Liðið er valið í tilefni tíu ára afmælis þáttarins.
Bjarni kom í heimsókn í þáttinn og sagði meðal annars frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna... í bili allavega!
Bjarni verður 37 ára á árinu og hefur verið lykilmaður hjá Valsmönnum. Hann fékk það heimaverkefni í þættinum að velja úrvalslið leikmanna sem hann hefur spilað með hjá Val.
Elvar Geir og fyrrum samherji Bjarna hjá Val, Benedikt Bóas, tóku viðtalið.
Bjarni kom í heimsókn í þáttinn og sagði meðal annars frá þeirri ákvörðun sinni að leggja skóna á hilluna... í bili allavega!
Bjarni verður 37 ára á árinu og hefur verið lykilmaður hjá Valsmönnum. Hann fékk það heimaverkefni í þættinum að velja úrvalslið leikmanna sem hann hefur spilað með hjá Val.
Elvar Geir og fyrrum samherji Bjarna hjá Val, Benedikt Bóas, tóku viðtalið.
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir