Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fim 01. október 2020 12:30
Magnús Már Einarsson
Sergino Dest til Barcelona (Staðfest)
Barcelona hefur keypt hægri bakvörðinn Sergino Dest frá Ajax á 19 milljónir punda.

Dest skrifaði undir fimm ára samning hjá Barcelona.

Dest er bandarískur landsliðsmaður en hann er fæddur og uppalinn í Hollandi.

Á síðasta tímabili kom Dest inn í aðallið Ajax og nú hefur Barcelona ákveðið að kaupa hann.


Athugasemdir
banner
banner
banner