Fréttamannafundur 13:15

Klukkan 13:15 verður fréttamannafundur á Laugardalsvelli þar sem Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari opinberar hóp sinn fyrir heimaleiki gegn Úkraínu og Frakklandi í undankeppni HM.
Fylgstu með fundinum í beinni lýsingu hér að neðan
Ísland mætir Úkraínu föstudaginn 10. október kl. 18:45. Leikurinn gegn Frakklandi fer fram mánudaginn 13. október kl. 18:45. Báðir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Ísland vann Aserbaídsjan en tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta glugga undankeppninnar.
Fylgstu með fundinum í beinni lýsingu hér að neðan
Ísland mætir Úkraínu föstudaginn 10. október kl. 18:45. Leikurinn gegn Frakklandi fer fram mánudaginn 13. október kl. 18:45. Báðir leikirnir verða á Laugardalsvelli.
Ísland vann Aserbaídsjan en tapaði fyrir Frakklandi í fyrsta glugga undankeppninnar.
Efsta lið riðilsins mun komast beint á HM en liðið í öðru sæti fer í umspil. Ísland setur stefnuna á að komast í umspilið.

13:08
Kári Snorrason skrifar frá Laugardal:
Arnar gerir tvær breytingar frá endanlega landsliðshópnum í síðasta glugga, þar sem Aron Einar og Orri Steinn Óskarsson neyddust til að draga sig úr upprunalega hópnum vegna meiðsla.
Aron Einar snýr hins vegar aftur í hópinn að þessu sinni, en Orri er ennþá utan hóps. Andri Fannar Baldursson kemur einnig inn í hópinn.
Úr hópnum fara þeir Hjörtur Hermannsson ásamt Willum Þór Willumssyni sem er meiddur.
Eyða Breyta
Kári Snorrason skrifar frá Laugardal:
Arnar gerir tvær breytingar frá endanlega landsliðshópnum í síðasta glugga, þar sem Aron Einar og Orri Steinn Óskarsson neyddust til að draga sig úr upprunalega hópnum vegna meiðsla.
Aron Einar snýr hins vegar aftur í hópinn að þessu sinni, en Orri er ennþá utan hóps. Andri Fannar Baldursson kemur einnig inn í hópinn.
Úr hópnum fara þeir Hjörtur Hermannsson ásamt Willum Þór Willumssyni sem er meiddur.
01.10.2025 13:06
Landsliðshópurinn: Aron Einar og Andri Fannar inn
Eyða Breyta
13:05
Orri, Jói Berg og Gylfi EKKI í hópnum
Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði er enn meiddur og er ekki í hópnum. Þá eru reynsluboltarnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson ekki valdir.
Eyða Breyta
Orri, Jói Berg og Gylfi EKKI í hópnum

Orri Steinn Óskarsson landsliðsfyrirliði er enn meiddur og er ekki í hópnum. Þá eru reynsluboltarnir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson ekki valdir.
Eyða Breyta
13:00
HÓPURINN
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir
Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir
Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk
Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir
Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan
Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk
Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir
Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk
Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk
Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark
Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir
Eyða Breyta
HÓPURINN
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 9 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 20 leikir
Anton Ari Einarsson - Breiðablik - 2 leikir
Logi Tómasson - Samsunspor - 10 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC - 23 leikir, 1 mark
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 107 leikir, 5 mörk
Daníel Leó Grétarsson - Sonderjyske Fodbold - 26 leikir
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 61 leikur, 3 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens - 52 leikir, 4 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 7 leikir
Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan
Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln - 37 leikir, 6 mörk
Andri Fannar Baldursson - Kasimpasa S.K. - 10 leikir
Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 32 leikir, 1 mark
Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 42 leikir, 11 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente - 6 leikir, 1 mark
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 24 leikir, 3 mörk
Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce - 20 leikir, 2 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 48 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson - Djurgardens IF Fotboll - 35 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn Rovers F.C. - 36 leikir, 10 mörk
Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 3 leikir, 1 mark
Sævar Atli Magnússon - SK Brann - 7 leikir
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF - 2 leikir
Eyða Breyta
12:57
Líka uppselt á Ísland - Úkraína
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu. Leikurinn fer fram föstudaginn 10. október kl. 18:45.
Eyða Breyta
Líka uppselt á Ísland - Úkraína
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu. Leikurinn fer fram föstudaginn 10. október kl. 18:45.
Eyða Breyta
12:39
Uppselt á Ísland - Frakkland
Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi. Leikurinn fer fram mánudaginn 13. október kl. 18:45.
Almenn miðasala hófst klukkan 12:00 í dag en takmarkaður fjöldi miða fór í sölu.
Eyða Breyta
Uppselt á Ísland - Frakkland

Uppselt er á leik A landsliðs karla gegn Frakklandi. Leikurinn fer fram mánudaginn 13. október kl. 18:45.
Almenn miðasala hófst klukkan 12:00 í dag en takmarkaður fjöldi miða fór í sölu.
Eyða Breyta
12:05
Hópurinn opinberaður 13:00
Venjan hjá okkar fólki á KSÍ er að opinbera landsliðshópinn klukkan 13:00 og svo hefst fréttamannafundurinn 13:15. Veit ekki betur en haldið verði í það. Kári Snorrason er okkar maður á staðnum og mun taka viðtal við Arnar að loknum fundi.
Eyða Breyta
Hópurinn opinberaður 13:00
Venjan hjá okkar fólki á KSÍ er að opinbera landsliðshópinn klukkan 13:00 og svo hefst fréttamannafundurinn 13:15. Veit ekki betur en haldið verði í það. Kári Snorrason er okkar maður á staðnum og mun taka viðtal við Arnar að loknum fundi.

Eyða Breyta
12:02
Ísland er í öðru sæti riðilsins
Hagstæð úrslit urðu þegar Úkraína og Aserbaídsjan gerðu jafntefli í liðnum mánuði. Fögnum því.
Eyða Breyta
Ísland er í öðru sæti riðilsins

Hagstæð úrslit urðu þegar Úkraína og Aserbaídsjan gerðu jafntefli í liðnum mánuði. Fögnum því.
Eyða Breyta
11:41
Hvað sagði Arnar eftir síðasta glugga?
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari mætti súr en stoltur á blaðamannafund eftir tapið gegn Frakklandi í síðasta glugga. Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um jöfnunarmark Íslands sem var dæmt af.
„Þetta var smá peysutog, soft. Varnarmaðurinn er gríðarlega sterkbyggður og verður bara að standa þetta af sér. Þetta var kannski réttur dómur. Ég set meira spurningamerki við að dómarinn hafi þurft að fara og skoða þetta. Ef þú vilt sjá eitthvað í svona þá geturu alltaf séð eitthvað," svaraði Arnar.
Næsta spurning franskra blaðamanna var hvort Ísland geti eftir þessa frammistöðu unnið í Reykjavík gegn Frökkum í október.
„Ég er mjög bjartsýnn að upplagi, tel mig geta unnið Rory Mcilroy í golfi. Þetta var grín. Við getum unnið. Það fallega við fótbolta er að ótrúlegir hlutir geta gerst. Það myndi t.d. ekki gerast í körfubolta."
„Þetta var frábær gluggi fyrir landsliðið. Bónus leikur er orð sem var mikið notað í þessum glugga. Þetta var bara bónus dagur. Frábær frammistaða í dag á móti gríðarlega sterkum andstæðing og frábær úrslit fyrir okkur í hinum leik riðilsins. Við þurfum núna að bera höfuðið hátt og fylla stúkuna á heimaleikjunum í október. Markmiðið er að komast að lágmarki í umspil."
Eyða Breyta
Hvað sagði Arnar eftir síðasta glugga?

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari mætti súr en stoltur á blaðamannafund eftir tapið gegn Frakklandi í síðasta glugga. Fyrsta spurningin var að sjálfsögðu um jöfnunarmark Íslands sem var dæmt af.
„Þetta var smá peysutog, soft. Varnarmaðurinn er gríðarlega sterkbyggður og verður bara að standa þetta af sér. Þetta var kannski réttur dómur. Ég set meira spurningamerki við að dómarinn hafi þurft að fara og skoða þetta. Ef þú vilt sjá eitthvað í svona þá geturu alltaf séð eitthvað," svaraði Arnar.
Næsta spurning franskra blaðamanna var hvort Ísland geti eftir þessa frammistöðu unnið í Reykjavík gegn Frökkum í október.
„Ég er mjög bjartsýnn að upplagi, tel mig geta unnið Rory Mcilroy í golfi. Þetta var grín. Við getum unnið. Það fallega við fótbolta er að ótrúlegir hlutir geta gerst. Það myndi t.d. ekki gerast í körfubolta."
„Þetta var frábær gluggi fyrir landsliðið. Bónus leikur er orð sem var mikið notað í þessum glugga. Þetta var bara bónus dagur. Frábær frammistaða í dag á móti gríðarlega sterkum andstæðing og frábær úrslit fyrir okkur í hinum leik riðilsins. Við þurfum núna að bera höfuðið hátt og fylla stúkuna á heimaleikjunum í október. Markmiðið er að komast að lágmarki í umspil."
Eyða Breyta
11:29
Er loksins komið að 100. landsleik Jóa Berg?
Jóhann Berg Guðmundsson er með 99 landsleiki og það hefur verið smá bið eftir því að sá hundraðasti skili sér í hús.
Eyða Breyta
Er loksins komið að 100. landsleik Jóa Berg?

Jóhann Berg Guðmundsson er með 99 landsleiki og það hefur verið smá bið eftir því að sá hundraðasti skili sér í hús.
Eyða Breyta
11:25
Gæti Gylfi fengið kallið?
Gylfi hefur verið á góðu skriði með Víkingi og Arnar Gunnlaugsson hefur verið í reglulegu sambandi við hann síðan hann tók við liðinu.
Eyða Breyta
Gæti Gylfi fengið kallið?

Gylfi hefur verið á góðu skriði með Víkingi og Arnar Gunnlaugsson hefur verið í reglulegu sambandi við hann síðan hann tók við liðinu.
Eyða Breyta
11:22
Vangaveltur um valið
Sæbjörn Steinke skrifar:
Liðið átti góðan glugga í síðasta mánuði, vann öruggan sigur á Aserbaísjan og var óheppið að taka ekki stig frá Prinsavöllum í París, þar sem mark var dæmt af Íslandi undir lokin.
Það verður að öllum líkindum að minnsta kosti ein breyting frá hópnum sem var valinn fyrir síðustu leiki. Willum Þór Willumsson er að glíma við meiðsli og verður ekki klár fyrir leikina.
Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er ekki heldur byrjaður að spila, en hann sagði við Fótbolta.net fyrr í þessum mánuði að hann vonaðist eftir því að vera farinn af stað fyrir komandi landsleiki. Það verður fróðlegt að sjá hvort hann verði í hópnum á morgun. Brynjólfur Andersen Willumsson var kallaður inn vegna meiðsla Orra í síðasta verkefni en Brynjólfur er sjálfur að glíma við meiðsli.
Það eru góðar fréttir af Aroni Einari Gunnarssyni sem missti af síðustu leikjum, hann gæti komið inn í hópinn, en hann var valinn í upprunalegan hóp fyrir síðustu leiki en gat ekki tekið þátt. Hjörtur Hermannsson var kallaður inn fyrir Aron í síðasta verkefni.
Þá er Jóhann Berg Guðmundsson einnig kominn á fullt eftir að hafa rétt misst af síðustu landsleikjum. Albert Guðmundsson meiddist gegn Aserbaísjan en hann var mættur aftur á völlinn með Fiorentina um helgina og ætti að vera klár í landsleikina.
Stuðningsmenn Köln höfðu áhyggjur af því að Ísak Bergmann Jóhannesson hefði farið meiddur af velli um helgina en meiðsli hans eru mjög smávægileg og hann verður klár í landsleikina.
Sverrir Ingi Ingason er byrjaður að spila reglulega með Panathinaikos eftir að hafa verið á bekknum í upphafi tímabils og Daníel Leó Grétarsson sneri aftur á völlinn um helgina eftir að hafa misst af tveimur leikjum þar á undan. Jón Dagur Þorsteinsson lék þá allan leikinn með Hertha Berling gegn Nurnberg um liðna helgi eftir að hafa ekki séð völlinn í leikjunum tveimur þar á undan.
Það er hins vegar áframhald á því að Þórir Jóhann Helgason fær lítið að spila með liði sínu Lecce á Ítalíu. Spilaði hálfleik í bikarnum gegn AC Milan en hefur ekkert spilað í deildinni frá síðustu landsleikjum. Þórir kom nokkuð vel inn í leikinn gegn Frökkum og er líklegt að hann verði áfram í hópnum.
Það má telja líklegt að Aron Einar snúi aftur, mögulega á kostnað Hjartar, Jóhann Berg kemur líklega inn fyrir Willum og svo er óljóst hvort Orri Steinn sé klár, og þá hver kæmi inn fyrir hann. Er Brynjólfur klár? Er kominn tími á Stefán Inga Sigurðarson? Þá gæti Arnór Ingvi Traustason einnig snúið aftur ef Arnar vill frekar að Gísli Gottskálk Þórðarson spili með U21 árs landsliðinu - eða þá að Kolbeinn Þórðarson fái kallið. Annað virðist vera nokkuð borðleggjandi, en það mun svo allt koma í ljós þegar landsliðshópur Arnars verður opinberaður á morgun.
Líklegur hópur
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford
Anton Ari Einarsson - Breiðablik
Logi Tómasson - Samsunspor
Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC
Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F. C.
Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC
Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan
Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln
Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce
Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C.
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille
Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina
Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente
Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC
Mikael Neville Anderson - Djurgården
Sævar Atli Magnússon - Brann
Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn
Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Eyða Breyta
Vangaveltur um valið
Sæbjörn Steinke skrifar:
Liðið átti góðan glugga í síðasta mánuði, vann öruggan sigur á Aserbaísjan og var óheppið að taka ekki stig frá Prinsavöllum í París, þar sem mark var dæmt af Íslandi undir lokin.
Það verður að öllum líkindum að minnsta kosti ein breyting frá hópnum sem var valinn fyrir síðustu leiki. Willum Þór Willumsson er að glíma við meiðsli og verður ekki klár fyrir leikina.
Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er ekki heldur byrjaður að spila, en hann sagði við Fótbolta.net fyrr í þessum mánuði að hann vonaðist eftir því að vera farinn af stað fyrir komandi landsleiki. Það verður fróðlegt að sjá hvort hann verði í hópnum á morgun. Brynjólfur Andersen Willumsson var kallaður inn vegna meiðsla Orra í síðasta verkefni en Brynjólfur er sjálfur að glíma við meiðsli.
Það eru góðar fréttir af Aroni Einari Gunnarssyni sem missti af síðustu leikjum, hann gæti komið inn í hópinn, en hann var valinn í upprunalegan hóp fyrir síðustu leiki en gat ekki tekið þátt. Hjörtur Hermannsson var kallaður inn fyrir Aron í síðasta verkefni.
Þá er Jóhann Berg Guðmundsson einnig kominn á fullt eftir að hafa rétt misst af síðustu landsleikjum. Albert Guðmundsson meiddist gegn Aserbaísjan en hann var mættur aftur á völlinn með Fiorentina um helgina og ætti að vera klár í landsleikina.
Stuðningsmenn Köln höfðu áhyggjur af því að Ísak Bergmann Jóhannesson hefði farið meiddur af velli um helgina en meiðsli hans eru mjög smávægileg og hann verður klár í landsleikina.
Sverrir Ingi Ingason er byrjaður að spila reglulega með Panathinaikos eftir að hafa verið á bekknum í upphafi tímabils og Daníel Leó Grétarsson sneri aftur á völlinn um helgina eftir að hafa misst af tveimur leikjum þar á undan. Jón Dagur Þorsteinsson lék þá allan leikinn með Hertha Berling gegn Nurnberg um liðna helgi eftir að hafa ekki séð völlinn í leikjunum tveimur þar á undan.
Það er hins vegar áframhald á því að Þórir Jóhann Helgason fær lítið að spila með liði sínu Lecce á Ítalíu. Spilaði hálfleik í bikarnum gegn AC Milan en hefur ekkert spilað í deildinni frá síðustu landsleikjum. Þórir kom nokkuð vel inn í leikinn gegn Frökkum og er líklegt að hann verði áfram í hópnum.
Það má telja líklegt að Aron Einar snúi aftur, mögulega á kostnað Hjartar, Jóhann Berg kemur líklega inn fyrir Willum og svo er óljóst hvort Orri Steinn sé klár, og þá hver kæmi inn fyrir hann. Er Brynjólfur klár? Er kominn tími á Stefán Inga Sigurðarson? Þá gæti Arnór Ingvi Traustason einnig snúið aftur ef Arnar vill frekar að Gísli Gottskálk Þórðarson spili með U21 árs landsliðinu - eða þá að Kolbeinn Þórðarson fái kallið. Annað virðist vera nokkuð borðleggjandi, en það mun svo allt koma í ljós þegar landsliðshópur Arnars verður opinberaður á morgun.
Líklegur hópur
Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland
Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford
Anton Ari Einarsson - Breiðablik
Logi Tómasson - Samsunspor
Mikael Egill Ellertsson - Genoa CFC
Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE
Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC
Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F. C.
Guðlaugur Victor Pálsson - AC Horsens
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC
Gísli Gottskálk Þórðarson - Lech Poznan
Ísak Bergmann Jóhannesson - 1. FC Köln
Þórir Jóhann Helgason - U. S. Lecce
Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C.
Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille
Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina
Kristian Nökkvi Hlynsson - FC Twente
Jóhann Berg Guðmundsson - Al Dhafra
Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC
Mikael Neville Anderson - Djurgården
Sævar Atli Magnússon - Brann
Andri Lucas Guðjohnsen - Blackburn
Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Eyða Breyta
11:14
Almenn miðasala á Ísland - Frakkland hefst í hádeginu
Almenn miðasala á landsleik Íslands gegn Frakklandi í undankeppni HM hefst í dag kl. 12:00. Miðasalan fer fram á miðasöluvef KSÍ, en um er að ræða takmarkaðan fjölda miða sem fer í sölu í dag.
Um er að ræða þriðja hluta miðasölunnar á leikinn. Mótsmiðasala var fyrsti hluti hennar þar sem miðakaupendur gátu keypt miða á alla þrjá heimaleiki liðsins í undankeppninni. Því næst var boðið upp á að kaupa miða saman á leikina í október, gegn Úkraínu og Frakklandi. Í dag hefst síðasti hluti miðasölunnar þar sem seldir eru miðar á staka leiki.
Enn eru nokkrir miðar lausir á leik Íslands gegn Úkraínu sem fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 10. október kl. 18:45.
Leikurinn gegn Frakklandi fer fram á Laugardalsvelli mánudaginn 13. október kl. 18:45
Eyða Breyta
Almenn miðasala á Ísland - Frakkland hefst í hádeginu
Almenn miðasala á landsleik Íslands gegn Frakklandi í undankeppni HM hefst í dag kl. 12:00. Miðasalan fer fram á miðasöluvef KSÍ, en um er að ræða takmarkaðan fjölda miða sem fer í sölu í dag.
Um er að ræða þriðja hluta miðasölunnar á leikinn. Mótsmiðasala var fyrsti hluti hennar þar sem miðakaupendur gátu keypt miða á alla þrjá heimaleiki liðsins í undankeppninni. Því næst var boðið upp á að kaupa miða saman á leikina í október, gegn Úkraínu og Frakklandi. Í dag hefst síðasti hluti miðasölunnar þar sem seldir eru miðar á staka leiki.
Enn eru nokkrir miðar lausir á leik Íslands gegn Úkraínu sem fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 10. október kl. 18:45.
Leikurinn gegn Frakklandi fer fram á Laugardalsvelli mánudaginn 13. október kl. 18:45
Eyða Breyta
Athugasemdir