Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
banner
   mán 02. janúar 2023 22:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Burnley með fimm stiga forystu á toppnum
John Egan bjargaði stigi fyrir Sheffield United
John Egan bjargaði stigi fyrir Sheffield United
Mynd: EPA

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru með fimm stiga forystu á toppi Championship deildarinnar eftir að Sheffield United missteig sig gegn QPR í kvöld.


QPR komst yfir snemma leiks en John Egan bjargaði stigi fyrir SHeffield með marki þegar sex mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma.

Eftir sigur Burnley á Swansea fyrr í dag er liðið því með fimm stiga foyrstu en það er nóg eftir.

Wigan tapaði fjórða leik sínum í röð í kvöld en liðið steinlá gegn Hull 4-1. Liðið er á botni deildarinnar þremur stigum frá öruggu sæti.

Norwich gat farið upp í umspilssæti með sigri á Watford en Norwich var fyrri til að koma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu.

Það var svo ekki fyrr en á 86. mínútu sem Watford skoraði sigurmarkið.

Öll úrslit dagsins og stöðuna í deildinni má sjá hér fyrir neðan

Birmingham 1 - 3 Middlesbrough
0-1 Matt Crooks ('57 )
0-2 Matt Crooks ('59 )
1-2 Tahith Chong ('74 )
1-3 Chuba Akpom ('85 )

Norwich 0 - 1 Watford
0-1 Vakoun Issouf Bayo ('86 )

QPR 1 - 1 Sheffield Utd
1-0 Ilias Chair ('11 )
1-1 John Egan ('90 )

Stoke City 0 - 1 Preston NE
0-1 Ched Evans ('90 )

Swansea 1 - 2 Burnley
0-1 Ian Maatsen ('13 )
0-2 Ian Maatsen ('23 )
1-2 Oliver Cooper ('27 )

West Brom 1 - 0 Reading
1-0 Daryl Dike ('60 )

Wigan 1 - 4 Hull City
0-1 Jacob Greaves ('15 )
1-1 Nathan Broadhead ('63 )
1-2 Oscar Estupinan ('78 )
1-3 Tyler Smith ('85 )
1-4 Tyler Smith ('90 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 23 15 6 2 54 23 +31 51
2 Middlesbrough 23 12 7 4 33 24 +9 43
3 Ipswich Town 23 10 8 5 38 23 +15 38
4 Hull City 23 11 5 7 39 37 +2 38
5 Preston NE 23 9 10 4 30 23 +7 37
6 Bristol City 23 10 6 7 32 25 +7 36
7 Millwall 23 10 6 7 25 31 -6 36
8 Watford 23 9 8 6 33 29 +4 35
9 QPR 23 10 5 8 33 35 -2 35
10 Stoke City 23 10 4 9 28 21 +7 34
11 Derby County 23 8 8 7 32 31 +1 32
12 Southampton 23 8 7 8 37 33 +4 31
13 Wrexham 23 7 10 6 32 30 +2 31
14 Leicester 23 8 7 8 32 33 -1 31
15 Birmingham 23 8 6 9 31 30 +1 30
16 West Brom 23 8 4 11 26 31 -5 28
17 Charlton Athletic 22 7 6 9 21 27 -6 27
18 Blackburn 22 7 5 10 22 26 -4 26
19 Sheffield Utd 23 8 2 13 31 36 -5 26
20 Swansea 23 7 5 11 24 31 -7 26
21 Oxford United 23 5 7 11 24 32 -8 22
22 Portsmouth 22 5 7 10 19 29 -10 22
23 Norwich 23 5 6 12 26 35 -9 21
24 Sheff Wed 22 1 7 14 18 45 -27 -8
Athugasemdir
banner
banner