Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
   þri 02. ágúst 2022 15:20
Fótbolti.net
Enski boltinn - Tekur City þann þriðja í röð?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska úrvalsdeildin fer af stað á föstudaginn. Fótbolti.net hefur síðustu daga verið að hita upp fyrir deildina og mun halda því áfram fram að fyrsta leik.

Við spáum í deildina og heyrum í stuðningsmönnum. Þá mæta stuðningsmenn liðanna í topp sex í hlaðvarpsþætti þar sem þeir ræða um sitt lið og tímabilið sem er framundan.

Í dag - í þriðju útgáfunni fyrir komandi leiktíð - er sérstakur Manchester City þáttur, Englandsmeistararnir eru teknir fyrir. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Magnúsi Ingvasyni, sem er einhver harðasti City maður landsins.

Farið var yfir síðasta tímabil, ótrúlegan lokadag, áhugaverðan leikmannaglugga í sumar, Erling Braut Haaland, samkeppnina við Liverpool og ferð Englandsmeistarabikarsins til Íslands.

Man City hefur titilvörn sína gegn West Ham á sunnudaginn.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Enski boltinn - Arsenal upphitun með Skagafrændum
Enski boltinn - Liverpool samfélagið aldrei verið veikara
Athugasemdir
banner
banner