Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi, veislan er að fara að byrja aftur.
Fótbolti.net mun næstu daga hita upp fyrir deildina, til að mynda með sérstökum hlaðvörpum þar stuðningsmenn liðanna í topp sex fá að láta ljós sitt skína.
Í dag er sérstakur Liverpool þáttur. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Sóla Hólm, formanni samfélagsins, og fjölmiðlamanninum Atla Má Steinarssyni.
Rætt var um hið stóra Liverpool samfélag sem hefur aldrei verið veikara en núna, síðasta tímabil og tímabilið sem er framundan. Þeir hafa báðir mikla trú á sóknarmanninum Darwin Nunez sem er kominn til félagsins.
Fótbolti.net mun næstu daga hita upp fyrir deildina, til að mynda með sérstökum hlaðvörpum þar stuðningsmenn liðanna í topp sex fá að láta ljós sitt skína.
Í dag er sérstakur Liverpool þáttur. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Sóla Hólm, formanni samfélagsins, og fjölmiðlamanninum Atla Má Steinarssyni.
Rætt var um hið stóra Liverpool samfélag sem hefur aldrei verið veikara en núna, síðasta tímabil og tímabilið sem er framundan. Þeir hafa báðir mikla trú á sóknarmanninum Darwin Nunez sem er kominn til félagsins.
Tímabilið hefst formlega hjá Liverpool á laugardag er þeir mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir