Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   þri 03. janúar 2023 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Aðstoðardómari var í skóm merktum Pele
Pele og Maradona
Pele og Maradona
Mynd: EPA

Brasilíska goðsögnin Pele lést þann 29 desember síðastliðinn en fótboltaheimurinn hefur verið duglegur við að heiðra minningu hans á einn eða annan hátt.


Á Englandi hefur verið mínútu þögn til að heiðra minningu hans og annarra einstaklinga tengda enskum félögum sem létust í lok ársins.

Brentford og Liverpool mættust í úrvalsdeildinni í gær en þar var annar aðstoðardómarinn í skóm sem voru með stóru Pelé áletri á tungunni.

Pele var talinn einn besti leikmaður sögunnar en hann lést 82 ára að aldri.


Athugasemdir
banner
banner
banner