Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
Chris Brazell: Allir geta unnið alla
Jökull: Hlustum sem minnst á umræðuna
Brynjar Björn: Svekkjandi að ná ekki að halda út
Haraldur: Seinni hálfleikurinn var okkar eign
Rúnar: Vildum ekki vera í þessum Hawaii fótbolta
Gummi Kri: Náðu að henda sér helvíti mikið á skotin okkar á síðustu stundu
Aukaæfingin að skila sér hjá Dóra: Við þrír erum bestu vinir
Úlfur: Búnir að laga það sem við þurftum að laga frá því í fyrra
„Trúi ekki á grýlur en það er eitthvað helvíti sem er að trufla okkur"
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
   fös 03. júní 2022 21:03
Stefán Marteinn Ólafsson
Ísak Snær: Þetta var nú ekkert þannig mikið challenge
Icelandair
Ísak Snær Þorvaldsson í baráttunni í leiknum.
Ísak Snær Þorvaldsson í baráttunni í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Íslenska U21 landsliðið gjörsamlega rúllaði yfir Liechtenstein í undankeppni EM.

Strákarnir okkar gerðu út um viðureignina með þremur mörkum á fyrstu tíu mínútunum en létu sér það ekki nægja og var staðan orðin 8-0 í leikhlé. Atli Barkarson gerði níunda markið í síðari hálfleik og urðu lokatölur 9-0 í þessum stærsta sigri í sögu U21 landsliðsins.


Lestu um leikinn: Ísland U21 9 -  0 Liechtenstein U21

„Við erum bara sáttir með það hvernig við spiluðum fyrri hálfleikinn og komum af krafti í þetta og sáttir með heildar frammistöðu." Sagði Ísak Snær Þorvaldsson sem þeytti frumraun sína með U21 árs landsliði Íslands í dag.

Íslenska liðið fór með átta marka forystu inn í hálfleik og hálfleiksræða Davíðs snérist um að halda haus.

„Nei nei eiginlega bara að halda því sama, halda haus og vildi skora fleirri eða bæta við í seinni hálfleik en það er bara eins og það er, þeir þéttu niður og við ætluðum bara ekki að fá mark á okkur og það var eina markmiðið í rauninni."

Ísak Snær þeytti frumraun sína með U21 árs landsliði Íslands í dag og skoraði 2 mörk og fiskaði vítaspyrnu.

„Ég er mjög sáttur. Þetta var nú ekkert þannig mikið challenge fannst mér. Ég held að næsti leikur verði aðeins meira challenge en ég er sáttur."

Nánar er rætt við Ísak Snær Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner