Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
   þri 04. febrúar 2025 09:00
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Gæinn sem allir eru að tala um
Arsenal fór með himinskautum í liðinni umferð í ensku úrvalsdeildinni og vann 5-1 sigur gegn Manchester City. Liverpool vann Bournemouth 2-0 og er með sex stiga forystu á toppnum. Troy Deeney hefur valið lið umferðarinnar fyrir BBC.
Athugasemdir
banner
banner