Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
banner
   sun 07. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Fer Frankfurt upp í fjórða sæti?
Sunnudagarnir eru frekar rólegir í þýsku úrvalsdeildinni. Tveir leikir verða spilaðir í deildinni í dag.

Fyrri leikur dagsins hefst klukkan 14:30 þegar Hoffenheim tekur á móti Eintracht Frankfurt. Frankfurt er í Evrópubaráttu á meðan Hoffenheim er í neðri hluta deildarinnar. Frankfurt getur komið sér upp í Meistaradeildarsæti með sigri í dag.

Í seinni leik dagsins, sem hefst klukkan 17:00, mætast síðan Arminia Bielefeld og Werder Bremen. Arminia Bielefeld er á fallsvæðinu eins og er, en Werder er um miðja deild.

Leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Viaplay.

sunnudagur 7. febrúar

GERMANY: Bundesliga
14:30 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt
17:00 Arminia Bielefeld - Werder
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner