Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   mán 07. október 2019 20:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Maradona fagnaði fyrsta sigrinum með tilþrifum
Maradona kynntur hjá Gimnasia fyrir tæpum mánuði.
Maradona kynntur hjá Gimnasia fyrir tæpum mánuði.
Mynd: EPA
Gimnasia sigraði á laugardag lið Godoy Cruz á útivelli, 2-4, í argentísku Superliga.

Goðsögnin Diego Maradona tók við Gimnasia fyrir mánuði síðan og sigurinn á laugardaginn var fyrsti sigur hans sem stjóri liðsins.

ESPN FC birti fyrir stuttu myndband af fögnuði Gimnasia eftir leikinn og þar er öll athyglin á Maradona sem tók létt dansspor.

Gimnasia er í 23. sæti, næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, stigi meira en Godoy sem er í neðsta sæti.


Athugasemdir
banner