Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mið 08. júlí 2020 22:14
Sverrir Örn Einarsson
Sindri: Allir geta gert betur
Lengjudeildin
Sindri Kristinn Ólafsson
Sindri Kristinn Ólafsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var mjög gott að sækja stigið en það sást á leik okkar í seinni hálfleik að við vildum vinna þetta en náttúrlega hræðilegur varnarleikur og markvarsla í fyrri hálfleik sem orsakar þetta. Við erum ekki lið sem á að fá á sig fjögur mörk og hvað þá á þrjátíu mínútum eða svo.“
Sagði Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur um leikinn eftir stórskemmtilegt 4-4 jafntefli Grindavíkur og Keflavíkur í Grindavík í kvöld.

Lestu um leikinn: Grindavík 4 -  4 Keflavík

Talsverð meiðsli herja á lið Keflavíkur en nokkrir lykilmenn léku ekki með liðinu í kvöld.

„Þetta eru stórir póstar sem vantar. Fyrirliðinn og varafyrirliðinn Frans og auðvitað Kian Williams. Þetta auðvitað telur allt. “
Sagði Sindri og bætti svo við. „Við vorum slakir í föstu leikatriðum og varnarlega og ég held að allir geti gert betur þó að þá hafi vantað.“

Grindavík komst í 4-2 eftir um hálftíma leik svo í ljósi þess hvernig leikurinn þróaðist eru Keflvíkingar ekki sáttir með stigið?

„Já sáttir og ekki sáttir. Við komum hingað til að sækja þrjú stig og ef við ætlum að fara upp um deild þá verðum við að vinna lið eins og Grindavík. Þeir eru seigir en við eigum að vera betri. “

Sagði Sindri en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner