Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
banner
   fös 08. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn um helgina - Ótrúlega jafnt á toppnum
Það er í raun ótrúlegt að líta yfir töfluna í spænsku úrvalsdeildinni fyrir leiki helgarinnar. Það muna aðeins fimm stigum á efsta liðinu og liðinu í 13. sæti.

Það eru þrjú lið jöfn á toppnum: Barcelona, Real Madrid og Real Sociedad. Barcelona og Real Madrid eiga eftir að spila El Clasico og eiga því leik til góða.

Þrettánda umferð deildarinnar hefst í kvöld með leik Real Sociedad og Leganes þar sem Sociedad getur komist á toppinn.

Barcelona og Real verða í eldlínunni á morgun. Real heimsækir Eibar klukkan 17:30 og Barcelona fær Celta Vigo í heimsókn á Nývang klukkan 20:00.

Barcelona gerði markalaust jafntefli gegn Slavia Prag í Meistaradeildinni á þriðjudag og fékk gagnrýni fyrir. Stuðningsmenn félagsins eru ekki sáttir með spilamennskuna undir stjórn Ernesto Valverde.

Á sunnudaginn klárast umferðin og verða þann dag tveir leikir sýndir í beinni.

föstudagur 8. nóvember
20:00 Real Sociedad - Leganes

laugardagur 9. nóvember
12:00 Alaves - Valladolid
15:00 Valencia - Granada CF
17:30 Eibar - Real Madrid (Stöð 2 Sport)
20:00 Barcelona - Celta (Stöð 2 Sport)

sunnudagur 10. nóvember
11:00 Mallorca - Villarreal
13:00 Athletic - Levante
15:00 Atletico Madrid - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
17:30 Getafe - Osasuna
20:00 Betis - Sevilla (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner
banner