Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 09. febrúar 2021 22:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Man Utd jafnar heimaleikjamet sitt frá 1912
Mynd: Getty Images
Manchester United hefur unnið níu heimaleik í röð í enska FA-bikarnum.

Man Utd hafði betur gegn West Ham í framlengdum leik í kvöld og er núna búið að vinna þrjá leiki í keppninni á þessu tímabili; gegn Watford, Liverpool og West Ham.

Man Utd er núna búið að vinna níu heimaleiki í röð í þessari keppni og er það jöfnun á meti félagsins í þessari keppni sem hefur staðið frá 1912.

Rauðu djöflarnir eru komnir í 8-liða úrslit og geta bætt metið með því að fá heimaleik þar, en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London.


Athugasemdir
banner
banner