Kylian Mbappe fór hægt af stað með Real Madrid en hefur verið stórkostlegur að undanförnu.
Hann skoraði mark liðsins í jafntefli gegn Atletico Madrid í toppslag í spænsku deildinni í gær. Hann hefur skorað átta mörk og lagt upp eitt í átta síðustu leikjum.
Hann skoraði mark liðsins í jafntefli gegn Atletico Madrid í toppslag í spænsku deildinni í gær. Hann hefur skorað átta mörk og lagt upp eitt í átta síðustu leikjum.
Þá hefur þessi 26 ára gamli Frakki komið að 500 mörkum á ferlinum en hann er sá yngsti til að ná þeim fjölda. Neymar kom að 492 mörkum á þessum aldri.
Cristiano Ronaldo hafði aðeins komið að 302 mörkum á þessum aldri en hann hefur í dag komið að rúmlega þúsund mörkum.
Kylian Mbappe (26) becomes the youngest player in the history of football to reach 500 goal contributions.
byu/seekingabeauty insoccer
Athugasemdir