Amorim vill að Quenda verði keyptur - West Ham hefur áhuga á Harwood-Bellis - Hár verðmiði á Branthwaite
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
Útvarpsþátturinn - Gylfaginning og ársþingið
Ótímabæra spáin fyrir Bestu deild kvenna
Hugarburðarbolti GW 25 Er kominn nýr egypskur prins í úrvalsdeildina ?
Og allt í einu er Gylfi kominn í Víking
Enski boltinn - Er botninum náð?
Tveggja Turna Tal - Guðjón Pétur Lýðsson
Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Enski boltinn - Sá síðasti í Guttagarði, töfrar í bikar og vesen á City
Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson
Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá
Fótbolta nördinn - Undirbúningstímabil: Trivíaleikarnir
Hugarburðarbolti GW 24 Arsenal slátraði meisturum Man City 5-1!
Enski boltinn - Stay humble, janúarglugginn og Luka pælingar
Tveggja Turna Tal - Ómar Ingi Guðmundsson
Útvarpsþátturinn - Ótímabæra spáin þegar það eru tveir mánuðir í Bestu
Hugarburðarbolti GW 23 Er Hjálmar Örn farinn að þjálfa Tottenham?
Fótbolta nördinn - Úrslit: Víkingur vs Fylkir
   mið 09. júní 2021 10:46
Sverrir Mar Smárason
Ástríðan - Hvaða lið verða eiginlega í toppbaráttu?
Yfirferð yfir 5. umferð
Lið Elliða úr Árbæ unnu stórt um liðna helgi.
Lið Elliða úr Árbæ unnu stórt um liðna helgi.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Þáttastjórnandi Ástríðunnar, Sverrir Mar Smárason, fékk til sín Stefán Birgi Jóhannesson, fyrrum leikmann Njarðvíkur sem er í tímabundnu fríi frá æfingum. Saman fóru þeir yfir 5.umferð í 2. og 3. deild karla.

Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.

Í 2.deild var jafntefli í Breiðholtinu, ungir sem aldnir sjómenn í Sandgerði, Haukarnir svöruðu umfjöllun, draugavíti á Eskjuvelli, 0-0 fyrir norðan og gamla Fásk bandið kláraði Kára.

Í 3.deild voru það Dallas sem sigruðu norðrið, suðrænt jafntefli, Höttur/huginn tapaði fyrstu stigum, Sindri vann á útivelli og tveir risa sigrar á höfuðborgarsvæðinu.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner