Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
   fim 09. júlí 2020 21:30
Anton Freyr Jónsson
Óli Stefán: Ekki alveg að falla fyrir okkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA var súr að leikslokum eftir 4-1 tap gegn Fylki á Würth vellinum í kvöld

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 KA

„Ég er gríðarlega svekktur í ljósi þess að þegar korter var eftir þá leit alls ekki út fyrir að þetta yrði loka niðurstaðan. Komum okkur vel inn í leikinn, sköpum okkur frábær færi og frábærar stöður og má alveg segja að gameplanið hafi verið á alveg fram að 2 marki Fylkis."

„Við vissum það að Fylkisliðið særa með hraða og keyra á okkur og ég er svekktur með að við náum ekki að bregðast betur við því sem við lögðum upp með."

Leikurinn var kaflaskiptur en KA stjórnaði leiknum í fyrri hálfleik sérstaklega. Liðið kemur sér í fullt af frábærum stöðum og miklu betri út á velli en ná ekki að nýta færin sem liðið skapaði sér.

„Þetta er ekki alveg að falla fyrir okkur og það er þreytt að þurfa að nota það en á meðan við erum að gera réttu hlutina, fjölga mínútum í frammistöðu sem mér fannst vera jákvæð teikn á lofti fram að þessu 2-1 marki ef ég á að vera alveg heiðarlegur frá síðasta leik en svo erum við kýldir í magan."

Aron Dagur gerir sig sekan um slæm mistök í leiknum og Óli var spurður hvort það væri ekki svekkjandi og pirrandi að horfa upp á það hjá ungum markmanni.

„Auðvitað eiga sér stað mistök inn á 90 mínútum inn á fótboltavelli en það er ekki það sem ég horfi til heldur stöðurnar sem við nýtum ekki og við verðum að halda áfram að horfa í það sem við erum að gera vel og nýta þessar stöður sem við fáum."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner