Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
   þri 09. júlí 2024 12:05
Fótbolti.net
EM hringborðið - Undanúrslitin hefjast í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Komið er að undanúrslitunum á EM. Fyrri viðureignin fer fram í kvöld, þriðjudagskvöld, þegar Spánn mætir Frakklandi og annað kvöld mætast England og Holland.

Til þess að gera upp mótið til þessa, og aðallega 8-liða úrslitin, komu þeir Birkir Björnsson og El Jóhann í stúdíó Fótbolta.net og ræddu við Sæbjörn Steinke.

Hvernig gengu taktísku breytingar Southgate upp? Toni Kroos kvaddi og Ronaldo lék sinn síðasta leik á EM. Víti eða ekki víti á Cucurella og einn skemmtilegasti leikur mótsins þegar Holland kom til baka gegn Tyrkjum. Þetta og margt fleira var rætt í þættinum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða á öllum hlaðvarpsveitum.

Fyrri þættir
   20.06.2024 19:16
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna

   27.06.2024 15:50
EM hringborðið - Riðlunum lokið og útsláttarkeppni framundan

   03.07.2024 14:00
EM hringborðið - Systurnar fara yfir 16-liða úrslitin

Athugasemdir
banner