
Sóley fyrirliði ÍBV var kampakát í leikslok
"Þetta var mjög erfitt, lítið af sénsum teknir. Þetta var kaflaskipt. Við vorum betri fyrstu þrjátíu, svo koma þær sterkar. Svo fannst mér við eiga restina.
"Þetta var mjög erfitt, lítið af sénsum teknir. Þetta var kaflaskipt. Við vorum betri fyrstu þrjátíu, svo koma þær sterkar. Svo fannst mér við eiga restina.
Lestu um leikinn: Stjarnan 2 - 3 ÍBV
Þið lendið undir 2-1 í leiknum, varstu aldrei hrædd?
"Nei í sjálfu sér ekki, við erum mjög góðar í því að koma til baka. Ég hafði aldrei áhyggjur af því að við myndum klára þetta.
Geturu lýst stemmingunni í stúkunni?
"Þetta er fáranlegt, nei ég get ekki lýst því. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn sem við eigum og allur þessi fjöldi komi frá Eyjum. Þetta er alls ekki sjálfsagt og við erum fáranlega þakklátar!"
Athugasemdir