City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
banner
   fös 12. september 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Lokaumferð í ýmsum deildum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fer mikið af leikjum fram um helgina í íslenska boltanum og er ótrúlega mikil spenna ríkjandi fyrir lokaumferðirnar í Lengjudeild karla, 2. deild og 3. deild.

Þar að auki fer síðasta umferðin fyrir tvískiptingu í Bestu deild karla fram um helgina og næstsíðasta umferðin fyrir tvískiptingu í Bestu deild kvenna.

Það fara í heildina 33 leikir fram um helgina og tveir í Bestu deild karla á mánudaginn.

Fimm lið í Bestu deildinni eru að berjast um sæti fyrir tvískiptingu deildarinnar á meðan titilbaráttan og fallbaráttan eru í fullu fjöri.

Veislan hefst í dag þegar Þór/KA. FH og Stjarnan eiga heimaleiki í Bestu deild kvenna.

Á morgun fara svo fram lokaumferðirnar í Lengjudeild, 2. deild og 3. deild karla áður en Bestu deildirnar fara á fullt skrið á sunnudag og mánudag.

Gjörsamlega ómissandi helgi framundan fyrir alla áhugamenn um íslenskan fótbolta.

Föstudagur
Besta-deild kvenna
18:00 Þór/KA-Þróttur R. (Boginn)
18:00 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
18:00 Stjarnan-Fram (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna - A úrslit
17:00 Fjölnir-ÍH (Fjölnisvöllur)
17:00 Selfoss-Völsungur (JÁVERK-völlurinn)

2. deild kvenna - B úrslit
18:00 Dalvík/Reynir-Sindri (Dalvíkurvöllur)

2. deild kvenna - C úrslit
18:00 Smári-ÍR (Fagrilundur - gervigras)

Laugardagur
Lengjudeild karla
14:00 ÍR-Fylkir (AutoCenter-völlurinn)
14:00 Fjölnir-Leiknir R. (Egilshöll)
14:00 Þróttur R.-Þór (AVIS völlurinn)
14:00 Völsungur-HK (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Njarðvík-Grindavík (JBÓ völlurinn)
14:00 Selfoss-Keflavík (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla
14:00 Víðir-Ægir (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFG-KFA (Samsungvöllurinn)
14:00 Kári-Haukar (Akraneshöllin)
14:00 Grótta-Þróttur V. (Vivaldivöllurinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Víkingur Ó. (Dalvíkurvöllur)
15:00 Höttur/Huginn-Kormákur/Hvöt (Fellavöllur)

2. deild kvenna - B úrslit
15:00 Vestri-Álftanes (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
14:00 Reynir S.-Magni (Brons völlurinn)
14:00 Árbær-Hvíti riddarinn (Domusnovavöllurinn)
14:00 Sindri-KV (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 Ýmir-ÍH (Kórinn)
14:00 Augnablik-KF (Fífan)
14:00 Tindastóll-KFK (Sauðárkróksvöllur)

Sunnudagur
Besta-deild karla
14:00 FH-Fram (Kaplakrikavöllur)
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)
16:30 KR-Víkingur R. (Meistaravellir)
19:15 Valur-Stjarnan (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild kvenna
14:00 FHL-Breiðablik (SÚN-völlurinn)
14:00 Valur-Tindastóll (N1-völlurinn Hlíðarenda)

2. deild kvenna - C úrslit
14:00 KÞ-Einherji (Þróttheimar)

Mánudagur
Besta-deild karla
16:45 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
18:00 Breiðablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 18 16 1 1 77 - 15 +62 49
2.    FH 18 12 2 4 44 - 21 +23 38
3.    Þróttur R. 18 11 3 4 34 - 22 +12 36
4.    Valur 18 8 3 7 30 - 27 +3 27
5.    Víkingur R. 18 8 1 9 40 - 39 +1 25
6.    Stjarnan 18 8 1 9 31 - 36 -5 25
7.    Þór/KA 18 7 0 11 31 - 41 -10 21
8.    Fram 18 7 0 11 24 - 43 -19 21
9.    Tindastóll 18 5 2 11 22 - 44 -22 17
10.    FHL 18 1 1 16 11 - 56 -45 4
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 22 14 2 6 60 - 35 +25 44
2.    Grótta 22 13 5 4 47 - 25 +22 44
3.    Þróttur V. 22 13 3 6 32 - 24 +8 42
4.    Kormákur/Hvöt 22 11 2 9 35 - 37 -2 35
5.    Dalvík/Reynir 22 10 4 8 38 - 26 +12 34
6.    KFA 22 9 5 8 53 - 45 +8 32
7.    Haukar 22 9 4 9 36 - 40 -4 31
8.    Víkingur Ó. 22 8 4 10 42 - 40 +2 28
9.    Kári 22 8 0 14 32 - 55 -23 24
10.    KFG 22 6 5 11 38 - 52 -14 23
11.    Víðir 22 5 5 12 33 - 41 -8 20
12.    Höttur/Huginn 22 4 5 13 27 - 53 -26 17
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Hvíti riddarinn 22 15 3 4 72 - 33 +39 48
2.    Magni 22 15 3 4 58 - 28 +30 48
3.    Augnablik 22 13 6 3 55 - 29 +26 45
4.    Tindastóll 22 12 2 8 66 - 38 +28 38
5.    Reynir S. 22 11 5 6 51 - 44 +7 38
6.    Árbær 22 9 5 8 47 - 48 -1 32
7.    KV 22 8 4 10 65 - 60 +5 28
8.    Ýmir 22 7 6 9 45 - 38 +7 27
9.    Sindri 22 7 4 11 37 - 44 -7 25
10.    KF 22 5 6 11 36 - 50 -14 21
11.    KFK 22 5 3 14 29 - 60 -31 18
12.    ÍH 22 1 1 20 29 - 118 -89 4
Athugasemdir
banner