Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   fim 10. október 2024 14:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mazraoui fór í smávægilega aðgerð vegna hjartsláttaróþæginda
Mynd: Man Utd
Noussair Mazraoui, bakvörður Manchester United, hefur gengist undir smávægilega aðgerð og verður frá næstu vikurnar.

Marokkóinn hefur upplifað hjartsláttaróþægindi að undanförnu og fór í aðgerð til að laga það.

Þetta er ekki óalgengt ástand og endurkoman á ekki að taka langan tíma. Búist er við að hann nái sér að fullu og verði tilbúinn í að spila aftur eftir nokkrar vikur.

Mazraoui var keyptir til United frá Bayern Munchen í sumar og hefur verið byrjunarliðsmaður frá komu sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner