Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
   þri 12. nóvember 2024 19:00
Ívan Guðjón Baldursson
Casemiro: Amorim fær góðan og metnaðarfullan hóp í hendurnar
Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro er spenntur fyrir Rúben Amorim, nýjum þjálfara Manchester United sem er nýtekinn við liðinu.

Casemiro er 32 ára gamall með eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Man Utd en hann hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir slaka frammistöðu Rauðu djöflanna á upphafi tímabils.

„Mér líður eins og þetta hafi bara verið einn slæmur leikur hjá mér, gegn Liverpool, ekki satt? Allt liðið átti slakan leik gegn Liverpool, ekki bara ég," sagði Casemiro um gagnrýnina.

„Mér finnst þetta hafa verið góð byrjun á tímabilinu fyrir mig en auðvitað vil ég halda áfram að bæta mig. Ég vil halda áfram að hjálpa liðsfélögunum, þjálfaranum og Manchester United.

„Rúben Amorim er sigurvegari og við erum mjög spenntir fyrir því að hjálpa honum í nýju starfi. Hann fær góðan og metnaðarfullan leikmannahóp í hendurnar, þar sem við viljum allir læra nýja hluti og ná toppsæti deildarinnar."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner