Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 13. janúar 2020 14:26
Magnús Már Einarsson
Arsenal lánar Konstantinos Mavropanos (Staðfest)
Arsenal hefur lánað gríska varnarmanninn Konstantinos Mavropanos til Nurnberg í þýsku B-deildinni.

Hinn 22 ára gamli Mavropanos kom til Arsenal frá PAS Giannina í Grikklandi árið 2018.

Mavropanos hefur ekki komið neitt við sögu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Á síðasta tímabili spilaði hann fjóra leiki og tímabilið þar á undan þrjá leiki í úrvalsdeildinni með Arsenal.


Athugasemdir